Hverinn

Kleppjárnsreykir25 mínútur frá Borgarfirði
1 / 5
5 myndir
Tjaldsvæði
Opið allt árið

Tjaldsvæðið býður uppá 80 til 100 stæði fyrir tjöld, húsbíla og aðra ferðavagna. Rafmagnstenglar með lekaleiða eru til staðar á 60 stæðum. Notalegt og rólegt kjarri vaxið umhverfi með fjölbreyttri afþreyingu og þjónustu fyrir alla aldurshópa.

Greitt fyrir tjaldsvæði á staðnum

Hverinn tjaldsvæði býður ekki upp á bókanir fram í tímann. Vinsamlegast greiðið fyrir tjaldsvæði við komu á staðinn, annað hvort inni á veitingastað eða með QR kóða á staðnum.

Um Hverinn

Hverinn veitingastaður og tjaldstæði er staðsett við Borgarfjarðarbraut (50) á Kleppjárnsreykjum. Við erum staðsett við þjóðveginn um 25 mín akstur frá Borgarnesi.

Tjaldsvæðið býður upp á 100-150 stæði fyrir hjólhýsi, húsbíla og tjöld. Aðgengi að rafmagni er á öllum svæðum. Upphituð salernishús, aðgangur að heitu og köldu vatni og sturta.

Við erum staðsett við hlið skóla og sundlaugar þannig að stutt er í þjónustu eins og sund, leik-, spark- og körfuboltavöll.

Tjaldsvæðið hentar vel fyrir ættarmót og aðrar samkomur. Erum með 6 tveggja manna herbergi. Partýskemmu sem tekur allt að 100 manns í sæti. Þetta þarf að bóka fyrirfram og er þá sér tjaldsvæði tekið frá fyrir hópinn. Getum einnig séð um kvöldverð sé þess óskað.

Tjaldsvæði

Tjaldsvæði

T

Hægt er að greiða fyrir gistingu á staðnum í móttöku eða með QR kóða. Ekki er tekið við bókunum á netinu fram í tímann.

SELT Á STAÐ
Þetta svæði kann að vera laust en er ekki selt á netinu fyrir valið tímabil

Kort

Fleiri hólf geta birst þegar þysjað er inn. Smellið á merkingar til að sjá upplýsingar.

T
Tjaldsvæði
Veitingasala
Upplýsingar

Þjónusta og afþreying

Eftirfarandi þjónusta og afþreying er í boði á svæðinu.

Þjónusta

  • Sturtur
  • Þvottavél
  • Rafmagn

Afþreying

  • Gönguleiðir
  • Leikvöllur

Í nágrenninu

  • Veitingahús
  • Sundlaug

Gott að vita

25. okt - 26. okt
OPIÐ
Sjá framboð
Tjaldsvæði
Opið allt árið

Tjaldsvæðið býður uppá 80 til 100 stæði fyrir tjöld, húsbíla og aðra ferðavagna. Rafmagnstenglar með lekaleiða eru til staðar á 60 stæðum. Notalegt og rólegt kjarri vaxið umhverfi með fjölbreyttri afþreyingu og þjónustu fyrir alla aldurshópa.

Greitt fyrir tjaldsvæði á staðnum

Hverinn tjaldsvæði býður ekki upp á bókanir fram í tímann. Vinsamlegast greiðið fyrir tjaldsvæði við komu á staðinn, annað hvort inni á veitingastað eða með QR kóða á staðnum.

Veldu tímabil
Veldu tímabil til að sjá verð og framboð
Frá
25. október 2025
Til
26. október 2025
Sjá framboð
Verðskrá
Verðskrá fyrir 2025
Fullorðin
2.200 kr. / mann
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
1.900 kr. / mann
Börn (undir 16)
Frítt
Rafmagn
1.400 kr. / nótt
Þvottavél / þurrkari
800 kr. / vél
Hverinn

Drop Inn ehf.

Kleppjárnsreykjum, 320 Reykholti

kt. 450419-1410 vsk.nr. 134454

birgir@isa.is

820 1310

hverinn.is

Skilmálar
Verðskrá